Lýsing
Gæludýramynda plattarnir eru úr gegnheilum granítsteini og eru einstaklega fallegir minnisvarðar fyrir gæludýr. Plattarnir er pússaðir bæði að framan og á öllum hliðum. Plattarnir henta bæði innan- og utanhúss.
Ferli:
- Veldu platta
- Því næst hleður þú upp mynd (því meiri upplausn því betra) og bætir við persónulegum texta og eða velur áletrun úr áletrunarlista.
- Við munum senda þér uppsetningu í tölvupósti til samþykkis áður en að framleiðsla hefst.
- Eftir að samþykki hefur borist að þá hefst framleiðsluferli og sú staðfesting bindandi milli beggja aðila.
- Eftir að plattinn hefur verið framleiddur að þá er hann sendur með Íslandspóst.
Stærð platta:
B x H: 17.5 x 12.5 cm
Hvernig snið á mynd þarf að hlaða upp:
- Mögulegt er að hlaða myndum í jpg, gif, tif og eða png í hárri upplausn.
- Sendu inn ljósmynd sem er skýr og í fókus með skarpan/skýrann bakgrunn.