Í netverslun er boðið uppá að greiða með VISA/Mastercard þá bæði debetkorti og

eða kreditkortum, greiðslan fer þá í gegnum öruggan greiðsluvef Valitors. 

Einnig er mögulegt að panta/greiða með beinni bankamillifærslu.

Sjá hér bankaupplýsingar:

Bankareikningur: 0370 – 26 – 480424

Kennitala: 480421-0860.

Við kaup á legsteinum að þá er nauðsynlegt að greitt sé að minnsta kosti 50% af verði legsteinsins

við pöntun til að staðfesta legsteininn og þá er mögulegt að seinni 50% greiðslunnar sé greidd

þegar að legsteininn er tilbúinn. Einnig er mögulegt að greiða legsteininn 100% við pöntun.