Persónuvernd/trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði með allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin og eru þær eingöngu nýttar til að ljúka viðkomandi viðskiptum. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Upplýsingar um greiðslukortanúmer koma ekki til seljanda heldur eru á afmörkuðu vefsvæði viðkomandi greiðsluþjónustu.